35. fundur
atvinnuveganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 13. júní 2022 kl. 09:30


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:30
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:30
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:30
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:30
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:30

Hildur Sverrisdóttir boðaði forföll. Daði Már Kristófersson og Svanberg Hreinsson voru fjarverandi. Berglind Ósk Guðmundsdóttir tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 34. fundar var samþykkt.

2) 582. mál - niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar Kl. 09:31
Tillaga formanns um að afgreiða málið til 3. umræðu, án nefndarálits, var samþykkt.

3) Önnur mál Kl. 09:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:35